Námsflokkar Reykjavíkur
Hlaupahópur NFR
Upphafssíða
Góð ráð !!!!  ... ekki dýr
Æfingar
Myndasafnið
Reykjavíkurmaraþon :
    Hafðu með þér bakpoka þegar þú sækir gögnin.   Ef þú veist ekki hvers vegna nú þegar, þá verðurðu fljót/ur að komast að því (í pastaveislunni).

Vetraræfingar :
   Hásinar og sinar í framanverðum nára eru sérstaklega viðkvæmar fyrir kulda þar sem í kringum þær er lítil fita og um þær flæðir lítið blóð.
   Gott er að vera í hjólabuxum innanundir hlaupabuxunum til að hlífa náranum og klippa stroff af gömlum ullarsokkum til vera í um ökklana.
   Til að forðast blöðrubólgu geta dömubindi komið að góðum notum í frosthörkunum.   

Hlaupið í hóp :
   Fylgstu með þeim sem hleypur fyrir framan þig.    Ef hönd færist upp að nefi og höfði er hallað út á hlið borgar sig að LOKA MUNNINUM.
Meira um okkur
Ráðsnilld
Tengingar
Gátlisti f/hlaupatöskuna
Uppskriftir
Hálftíminn
Hosted by www.Geocities.ws

1