ESPERANTÓ? Hvað er það?

 

Esperantó er tungumál

Tungumal sem var skapað til að auðvelda samskipit fólks án tillits til þjóðernis. Esperantó er lifandi tungmál sem getur komið sérhverri hugsun til skila, enda  notáð íheila öld.

Esperantó er alþjóðlegt og hlutlaust

Esperantó tilheyrir ekki einni þjóð. Það er brú milli menningasvæða og allir sem tala málið standa jafnt að vígi.

Esperantó er auðært!

Uppbygging málsins er einföld, regluleg en sveigjanleg og orðaforðinn ber alþjóðlegan keim. Þessvegna er fljótlegra að ná tökum á Esperantó en nokkru öðru tungumáli, allt tíu sinnum auðveldara samkæmt niðurstödum rannsóknar.

Til hvers að læra Esperantó?

 Til að kynnast fölki

Hægt er að kynnast fólki hvaðanæva að úr heiminum, til dæmis með því að eignast pennavini í fjarlægum löndum. Hafir þú gaman að ferðast, getur þú tekið með þér Pasporta Servo, sem er skrá yfir fólk sem talar Esperantó í yfir 80 löndum. Allt er fölkið fúst til að bjóða ókeypis gistingu og veita leiðsögn um heimaslóðir sínar.

Til að skreppa á Esperantósamkomur

Haldanar eru samkomur, innanlands eða utan, fyrir þá sem talaj Esperantó. Þjóðir heims skiptast á um að halda alþjóðlegar samkomur svo sem Alþjóðaþing Esperantista og Alþjóðaþing unga fólksins.Þau eru þeim þúsundum sem Þingin sækja ógleymanleg upplifun.

Til að kynnast annarri menningu

Alþjóðlegur mennigarmiðill opnar nýjan heim. Heill arangrúi bóka, um allt milli himins og jarðar, er til á Esperantó, bæði þýddar og frumsamdar. Þess utan eru útvarpsendingar og fjöldi tímarita á Esperantó.

Hvernig má læra Esperantó?

Námskeið og námsbækur

Í flestum löndum og á flestum tungumálum eru fáanlegar námsbækur og námskeið Esperantó. Vegna þess hve Esperantó er auðvelt, er meira að segja hægt að læra málið af eigin rammleik íókeypis bréfaskóla.

Halfðu samband!

Halfðu samband við Esperantófélagið á þínum heimslóðum eða skrifaðu til Alþjórðas sambands ungra Esperantista (TEJO), sem í er folk frá rúmlega 100 löndum og öllum heimshornum. Við erum boðin og búin að frekati upplýsingar og aðstoð.

Esperantósambandið                                 TEJO

Skólavörðustíg 6b                                   Nwe. Binnenweg 176

IS- 101 Reykjavík                                   NL-3015 BJ Rotterdam

ÍSLAND                                                 Holland

sími : 552 7288                                      sími: 90 31 10 436 1751

 

index | chat

Hosted by www.Geocities.ws

1