Saga hpsins
  byrjun janar 1992 kom Jakob Bragi Hannesson maraonhlaupari og slenskukennari Nmsflokkum Reykjavkur a mli vi Gurnu Halldrsdttur sklastjra og lagi fyrir hana hugmyndir snar um a nta rttasal Mibjarsklans til kennslu skokknmskeii.   Gurn tk vel etta og skokknmskeii var auglst.   12 manns skru sig og var nmskeiinu hleypt af stokkunum.
   Hlaupahugi almennings var uppsveiflu essum tma og skemmst er fr a segja a tveimur rum sar var skokknmskei Nmsflokkanna ori a 40-50 manna kjarna flks sem mtti reglulega Mibjarsklann fingar.  Skokknmskeii var ori a rttaflagi sem fi allan rsins hring, tti sna eigin bninga og flagarnir kepptu undir merkjum ess.
   1. tbl. Hlauparans tg. 1994 ber a lta hpmynd af skokkhpnum og ar m sj a.m.k. 3 flaga sem enn stunda hlaupahp NFR.  
Ptur Frantzson tk vi jlfarastarfinu af Jakobi ri 1997.   Hausti 2003 htti Ptur a jlfa og vildi leggja hpinn niur. En hpurinn hlt fram a hlaupa og settu flagar saman fingatlun. Um ramtin kva hpurinn a fara inn lkamsrktarst einn mni til prufu og sj svo til. Flestir voru mjg ngir me a,en a hentai ekki llum. Var hpurin tv skiftur (ar sem stofnaur var nr hlaupahpur lkamsrktarstinni) en afgangurinn hlt fram a hlaupa fr snum gmlu stum.
Aftur upphafssu
Hosted by www.Geocities.ws

1