�gleymanleg fer� til Mt Shasta 1998
Er vi� v�knu�um �rla morguns 24.okt�ber buldi rigningin � r��unum.  �a� var langt s��an �a� haf�i rignt a� r��i � hinni s�lr�ku Kaliforn�u.  Framundan var um 5 t�ma akstur til fjallah�ra�sins Shasta � Nor�ur-Kaliforn�u �ar sem vi� �tlu�um a� nema andleg fr��i n�stu 9 dagana. Vi� vorum svo heppin a� f� br��ur minn sem b�r � San Ramon til a� aka okkur og fr��a okkur l�tillega um h�ru�in sem eki� var um.
N�mskei�i� f�r fram � litlum fjallab� a� nafni McCloud vi� su�urr�tur hins mikilfenglega eldfjalls Mt Shasta.  B�rinn er � um 3600 feta h�� yfir sj�varm�li.  �etta er gamall sk�garh�ggsb�r sem bygg�i ��ur afkomu s�na � flutningi timburs sem saga� var � McCloud , me� j�rnbrautarlestum til ��ttb�lli sta�a,  fr� stofnun b�jarins �ri� 1897 til um 1963 er b�rinn, s�gunarmyllan og j�rnbrautin var seld. � dag byggja �b�ar afkomu s�na � s�rh�f�um sk�garh�ggsi�na�i og fer�amennsku.

Gistiheimili� Stoney Brook Inn b��ur upp � �kaflega r�legt og notalegt umhverfi me� r��stefnusal (kiwi) sem r�mar um 30 manns � bekkjum me�fram veggjum. Byggingarlag salarins er 6 strendingur og �aki� kemur saman � eitt � toppinn.

Vi� komum til Stoney Brook Inn klukkan 12:20, r�tt m�tulega til a� svala mesta hungrinu eftir keyrsluna fr� San Ramon. �a� haf�i veri� �rhellisrigning alla lei�ina og �v� s�st ekki til fjalla.  Br��ir minn sn�ddi me� okkur en �k s��an strax til baka til s�ns heima. 

� gistiheimilinu m�tti okkur eftirv�ntingafullur h�pur f�lks �r �msum st�ttum �j��f�lagsins og fr� �msum l�ndum.  �etta var �sk�p venjulegt f�lk sem haf�i �� allt sama brennandi �hugann � andlegum m�lum og vi�.  Sumir voru Reikimeistarar, d�lei�endur, kennarar e�a heilarar en a�rir eins og vi� h�f�u a�eins unni� � sj�lfu s�r fram til �essa. Vi� vorum 27 talsins, meirihlutinn konur en karlarnir t�ldu 6.
�a� voru 7 m�nu�ir s��an vi� h�f�um heyrt af �essu n�mskei�i og �� strax  haf�i vakna� �stj�rnlegur �hugi til a� s�kja �a� �� a� �a� v�ri haldi� svo fjarri heimah�gum okkar.  Vi� h�f�um aldrei ��ur s�tt andlegt n�mskei�, allt okkar n�m haf�i fari� fram me� lestri b�ka e�a � gegnum alneti� auk �ess sem vi� �ttum g��an vin heima sem haf�i lagt til g��an skerf � l�rd�msvog okkar.

N� var hins vegar komi� a� �v� a� l�ra meira.  Vi� vissum ekki hvers skyldi v�nta og ger�um okkur �v� engar hugmyndir um hva� vikan myndi bera � skauti s�r.  �a� eina sem vi� vissum var a� vi� myndum ��last r�ttindi til a� kenna grunn Merkaba huglei�slu t�kni og ver�a Shamballa Reiki meistarar.  Kennararnir voru John Armitage/Hari Das Melchizedek fr� Skotlandi og Gary Smith/SolanAnterra Sola�d fr� Oregon . 

Dagarnir �ttu eftir a� ver�a langir �ar sem n�msefni� var yfirgripsmiki� og margt �v�nt ger�ist sem breytti ��tlunum kennaranna.

H�purinn n��i  flj�tt vel saman, �a� var sem vi� hef�um alltaf �ekkst og oft unni� saman � grundvelli k�rleikans ��ur.  �etta var ein st�r fj�lskylda og voru kennararnir ekki undanskyldir. Mikil k�t�na, k�rleikur og samkennd var einkenni vikunnar.
John opna�i n�mskei�shaldi� me� �v� a� bl�sa � didgeridoo sem er hlj��f�ri frumbyggja �stral�u.  Me� �v� hreinsa�i hann andr�mslofti� og �msar st�flur � orkusvi�i okkar.  Hlj�murinn � p�punni var undarlega sei�andi og magna�ur. Lilja �tti eftir a� ver�a �eirrar g�fu a�nj�tandi s��ar � vikunni a� spila � fi�luna vi� undirhlj�m didgeridoosins.

Germain var fyrstur Meistaranna til a� bj��a okkur velkomin til �essarra samverustunda r�tt vi� heimkynni hans en hann hefur a�setur � Mt Shasta �ar sem �ascension� (upplj�munar) s�ti hans er sem allir geta heims�tt a� n�turlagi ef vill.  Fyrsta huglei�slan af m�rgum var s��an hreinsun � a�skotahlutum og verum �r orkuhj�p okkar og virkjun 36 erf�a��tta DNA � sta� �eirra tveggja sem flest okkar h�fum starfh�fa � l�kama okkar. S��an t�k Gary vi� og kenndi okkur 7 sem ekki h�f�um l�rt Merkaba t�knina ��ur grunnatri�in og �v�l�k upplifun, �v�l�kt frelsi til a� fer�ast innan �essa heims. Vi� g�tum skotist eins og ekkert v�ri milli himintunglanna en a�alatri�i� var hinn mikli k�rleikur sem vi� fundum  a� vi� g�tum sent til jar�arinnar, jar�arb�a og alheims alls.

N�stu dagar voru sem draumi l�kastir, �tr�legar s�gur samst�denta okkar af fer�um s�num � Merkaba lj�sfari s�nu treystu tr� okkar � eigin upplifun.  Vi� fer�u�umst saman � h�p undir styrkri stj�rn Hari Dasar til ne�anjar�arborgarinnar Telosar sem er sta�sett dj�pt � j�r�u undir Mt Shasta, f�rum til Ayers Rock � �stral�u til fundar vi� frumbyggja og �ldunga �stral�u, til hins forna samf�lags ind�ana , Anastas�u � Colorado og � helli Merlins � Englandi.  � s��asta degi fengum vi� svo a� fara til heimkynna Melchizedeks  og sko�a okkur �ar um auk �ess sem vi� g�tum sest � upplj�munars�ti hans. �a� var �kaflega misjafnt hvernig vi� upplif�um �essa sta�i, sumir skynju�u a�eins orku sta�anna me�an a�rir s�u �� lj�slifandi fyrir s�r.

Vi� tengdumst sj�lfsvitund okkar (I am source) e�a aleind sem  ��ra sj�lf okkar kemur fr� og unnum a� �v� a� h�kka t��nisvi�i�.

� gegnum John komu margir Meistarar og lj�sverur me� bo�skap sinn og k�rleika.  Eftirminnilegust fyrir okkur �ll var sennilega s� stund er M��ir J�r�, Gaia tala�i til okkar og snerti svo hj�rtu vor, a� er h�n haf�i kvatt bliku�u t�r � hverjum hvarmi og f�lk f�ll � fa�ma.  H�n flutti okkur �akkl�ti fyrir k�rleiks starf okkar og annarra lj�sbera h�r � j�r�u og kva�st hafa teki� �� �kv�r�un a� l�ta ekki ver�a af hinum st�rbrotnu hamf�rum sem sp�d�msmenn h�f�u sagt fyrir um s��ustu m�nu�i. ��r hamfarir �ttu a� ver�a um alla j�r� � lok �essa �rs. � �ann h�tt gaf h�n mannkyni enn eitt t�kif�ri� til a� finna k�rleikann � brj�sti s�r og lifa samkv�mt k�rleiksbo�or�i Drottins.

�nnur vera sem haf�i mikil �hrif � marga � h�pnum var h�frungurinn Howard.  �essar st�rkostlegu skepnur sem hafa haldi� k�rleikanum og lj�sinu fyrir okkur mennina � gegnum myrkar aldir hafa loki� hlutverki s�nu h�r � j�r�u og vilja f� a� fara heim.  Heim til pl�netu sinnar S�r�usar �a�an sem �eir eiga uppruna sinn.  �eim er enginn akkur � �vi a� vera fri�l�stir �v� �a� tefur fyrir heimf�r �eirra.  Sama m� segja um �j��flokka eins og frumbyggja �stral�u sem hafa � gegnum �r��sundir haft hlutverki a� gegna � sk�punarverki Drottins og veri� g�slumenn orkunets jar�arinnar.  �eirra hlutverki er senn loki� og t�mi til kominn a� kve�ja m��ur J�r�.

Mikael erkiengill  sem a�sto�a�i okkur vi� a� klippa � karm�sk b�nd vakti upp miklar tilfinningar � brj�stum margra og oft m�tti sj� t�r blika e�a axlir bifast af tilfinningahita vegna hins gr��arlega k�rleika sem uml�k okkur hvern dag og hverja stund �essa d�samlegu viku vi� r�tur Mt Shasta.

Kve�justundin var magn�rungin, k�rleiksr�k fa�ml�g og lofor� um �framhaldandi samstarf og framhaldsn�mskei� a� �ri li�nu.

Framundan er mikil vinna vi� a� jar�tengja alla �essa n�ju orku og koma � framf�ri til annarra �eirri vitneskju sem f�kkst �essa viku. N�minu l�kur aldrei og starfi� er r�tt a� byrja.

Merkaba t�knin og
Shamballa multidimensional heilunar t�knin sem er �tv�kkun � Reiki og kemur fr� sj�lfum Germain er opin �llum sem �huga hafa � a� nota k�rleikann sj�lfum s�r og ��rum til sj�lfsstyrkingar.  Henni er �tla� a� vekja upp vitundina um eigin styrk og h�fileika til sj�lfsheilunar me� a�sto� alheimsorkunnar.  Shamballa t�knin sem eru 352 eru a�eins lyklar a� �eirri orku .  �essi heilunart�kni var �r�u� af Germain � t�mum Atlantis en eftir fall �ess hafa a�eins f�ein t�knanna veri� notu� h�r � j�r�u �ar til n�.  Usuai vann gr��argott starf er hann endur uppg�tva�i hluta �essarra t�kna � s��ustu �ld en n� er kominn t�mi til a� �tv�kka �a� sem hann kenndi og nota til fullnustu orku Shamballa.

�ess m� geta a� Shamballa er a�setur hinna upplj�mu�u Meistara.


Vi� viljum a� lokum f�ra hinum fr�b�rum l�rimeisturum okkar Gary og Hari Das hjartf�lgnar  �akkir fyrir einl�gni, k�rleika, k�mni og f�rnf�si � ��gu mannkyns alls.

Mosfellsb�r 09-11-1998

Lilja Petra �sgeirsd�ttir, Shamballa Meistari (Shamballa multidimensional heilunar t�kni),  kennari hinnar helgu Merkaba grunnt�kni og af Alfa-Omega reglu Melchizedeks.
Erlendur Magn�s Magn�sson, Shamballa Meistari,  kennari hinnar helgu Merkaba grunnt�kni og af Alfa-Omega reglu Melchizedeks.
Hinir upplj�mu�u Meistarar fr� Shamballa.




Heim    Shamballa heilunart�kni   N�mskei�     Hrifkjarnar     A�als��a
Hosted by www.Geocities.ws

1